Ómar Úlfur - Ástæðulaust að flýja magnaða fortíð

Biggi í Maus reyndi í nokkur á að semja tónlist ólíka því sem að hann og félagar hans í Maus sendu frá sér. En það er erfitt að flýja sjálfan sig enda engin ástæða til þegar að útkoman heldur áfram að vera góð. Við ræddum um Maus í fortíð, nútíð og framtíð og auðvitað nýja lagið. Please Don´t Go

182

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.