Tinna bækurnar endurútgefnar af Froski útgáfu

Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinna bókanna hjá útgáfufélaginu Froski, sem ætlar að gefa allar Tinna bækurnar út á næstu tíu árum. Bækurnar eru í nýrri þýðingu Anítu K. Jónsson.

1716
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.