Hættir í framboði vegna kynlífsmyndbands

Benjamin Griveaux, frambjóðandi flokks Emmanuels Macron Frakklandsforseta til borgarstjóra í París, dró framboð sitt til baka í dag eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið.

76
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.