Fastur á skemmtiferðaskipi vegna áhyggja af kórónaveiru

Lúxussigling Magnúsar Gylfasonar og fjölskyldu frá Gvam til Filippseyja, í tilefni af sextugsafmæli bróður hans, varð öllu flóknari en búist var við. Áhyggjur af nýju kórónaveirunni, Covid-19, settu strik í reikninginn.

263
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.