Hampkastið - Þáttur 1

Hampkastið er umræðuþáttur Hampfélagsins þar sem umfjöllunarefnið er eðli málsins samkvæmt Hamp. Fyrsti viðmælandi í Hampkastinu er Þórunn Þórs Jónsdóttir, gjarnan kölluð Tóta, stundum nefnd móðir hampsins á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Sigurður Hólmar og Þórunn Þórs.

37
40:39

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.