Vill heyra rætt um Svartan fössara en ekki „Black Friday“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir gríðarstóra áskorun að gera íslenskuna aðgengilega í stafrænum heimi. Í dag er Dagur íslenskrar tungu.

564
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.