Vill fara að skoða kórónuveirupassa innanlands

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að hingað til hafi bólusettir og óbólusettir fengið sömu meðferð. Nú sé staðan breytt enda langstærstur hluti fólks bólusettur.

498
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.