EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar - Alvöru töffarar

Stefán Árni, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson fara ítarlega yfir sigur Íslands á Ungverjum, 31-30, á EM í handbolta. Rætt var við Arnór Atlason um sigurinn og möguleika Íslands í milliriðlinum.

3532
55:55

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.