Búum við virkilega í svona ógeðfelldu samfélagi?

Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hér ræða Snæbjörn og Heiðar um bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur og þann ógeðfellda heim kúgunar og afkomuofbeldis sem birtist þar. Hægt er að heyra allan þáttinn með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Einnig er hægt að gerast áskrifandi á helstu hlaðvarpsveitum.

1795
27:35

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.