England og Rúmenía mættust í vináttulandsleik

England og Rúmenía mættust í dag í vináttulandsleik í knattspyrnu á Riverside leikvanginum í Middlesborugh. Evrópukeppni landsliða hefst á föstudag og verður keppnin sýnd á Stöð 2 sport sem bíður til veislu þegar flautað verður til leiks um næstu helgi.

117
00:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.