Bítið - Næturstrætó í Hafnarfirði?

Samfylkingin hefur nú þrisvar sinnum lagt fram tillögu um að Hafnarfjörður gangi til samninga við Strætó bs. um að hefja á nýjan leik akstur næturstrætós milli höfuðborgarinnar og Hafnarfjarðar, nú síðast á fundi bæjarstjórnar í gær. Meirihluti B og D hefur jafnharðan hafnað tillögunum. Reykjavík hefur gert samning við Strætó um næturstrætó í Reykjavík og hann er byrjaður að keyra. Hin sveitarfélögin hafa ekki fylgt í kjölfarið en við í Samfylkingunni í Hafnarfirði teljum þetta vera mikilvæga þjónustu og öryggismál fyrir íbúana á svæðinu. Árni Rúnar Þorvaldsson segir frá.

107
06:27

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.