Hryssan Álfadís er engin venjuleg hryssa

Hryssan Álfadís er engin venjuleg hryssa því hún var að kasta sínu tuttugasta folaldi. Mörg af folöldum hennar hafa náð frábærum árangri á sínum ferli, meðal annas stóðhesturinn Álfaklettur, sem er hæst dæmdi kynbótahestur í heimi.

1584
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.