Give Me One Reason - Ágústa Eva og Magni

Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars.

12885
02:19

Vinsælt í flokknum Í kvöld er gigg

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.