Mikil umframeftirspurn var eftir hlutum í útboði Icelandair

Umframeftirspurn eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair sem lauk í gær nam um 85%. Lífeyrissjóður verslunarmanna, sem var stærsti hlutafinn fyrir útboð, tók ekki þátt. Stjórnin hafnaði tilboði frá bandaríska fjárfestinum Michelle Ballarin sem nam sjö milljörðum króna

6
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.