Vilja kynna Vestur-Íslendinga fyrir uppruna sínum

Þær Pála Hallgrímsdóttir og Dagrún Malmquist komu í Tala saman til að kynna verkefnið Snorra West fyrir hlustendum. Fjögur heppin ungmenni munu kanna slóðir og heimkynni Vestur-Íslendinga í miðríkjum Bandaríkjanna og tengja þau við íslensku rætur sínar og menningu. Allir á aldrinum 18-28 ára geta sótt um á Snorri.is en þar má einnig nálgast meiri upplýsingar um verkefnið.

51
20:12

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.