Sambandsslit urðu til þess að Mari byrjaði að hlaupa

Fyrrverandi kærasti Mari Järsk tjáði henni að hann ætlaði að taka þátt í Esju Ultra hlaupi og stefndi á tvær ferðir upp og niður. Mari, sem hafði enga reynslu af hlaupum, skráði sig til leiks, klæddi sig nánast í bíkíní og vann til verðlauna. Brot úr heimildarmyndinni Mari sem má sjá á Stöð2+.

6345
01:17

Vinsælt í flokknum Lífið