Mikil óvissa ríkir hjá íþróttafólki sem hefur stefnt á ólympíuleikana

Mikil óvissa ríkir hjá afreks íþróttafólki sem hefur stefnt á ólympíuleikana í Tokýo í sumar. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttamenn að komast á mót til að ná lágmörkum og safna stigum.

156
01:58

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.