Gera upp gamlan fjölskyldubíl fyrir alþjóðlegt rallýmót

Íslenskt par vinnur nú hörðum höndum að því að gera upp gamla fjölskyldubílinn fyrir stórt alþjóðlegt áhugamanna - rallýmót. Þau ætla að keyra 9000 kílómetra í gegnum 10 lönd á 17 dögum – allt til að styrkja gott málefni í Sierra Leone.

1692
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.