Bjóða út breikkun milli Selfoss og Hveragerðis

Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus. Þegar framkvæmdum lýkur eftir þrjú ár verður kominn tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum alla leið milli Hveragerðis og Selfoss.

4921
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.