Lúsmý hefur herjað á íbúa á höfuðborgarsvæðisins

Lúsmý hefur herjað á íbúa á höfuðborgarsvæðisins undanfarna daga og hefur fjöldi fólks leitað á læknavaktir vegna bita. Þessi aukning í lúsmý, sem áður virtist að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari.

5568
01:37

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.