Jóhannes Haukur og Heiðar taka Elton John: Síðari hluti (engin spilliefni)

Heiðar Sumarliðason bauð Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, Elton John aðdáanda númer eitt, í Stjörnubíó til að ræða um kvikmyndina Rocket Man, sem fjallar um hluta af ævi Eltons. Þetta er síðari hluti umræðunnar, en hún inniheldur engin spilliefni (ólíkt fyrri hluta hennar). Í lok innslagsins kemur lagið Just Add Water með Íkorna, líkt og þeir drengir lofa í samtali sínu. Útvarpsþátturinn Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukka 12:00, í boði Te og kaffi.

273
24:51

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.