Nýr seðlabankastjóri

Stýrivextir halda áfram að lækka ef hagvöxtur dregst meira saman segir nýr seðlabankastjóri sem ætlar að leggja áherslu á aukið gagnsæi og upplýsingaflæði. Hann segir að staða Seðlabankastjóra sé eina starfið sem gat dregið hann út úr háskólanum og hann sé vel undirbúinn fyrir það.

286
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.