Með þrettánföld laun forsætisráðherra

Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála og tryggingastarfsemi.

430
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.