Ráðherrafundur í Viðey

Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að það komi til greina að stofna til samráðsvettvangs með Norðurlöndunum fimm um sameiginlegar áskoranir á alþjóðavettvangi. Forsætisráðherrar Norðurlandanna funduðu með Merkel í Viðey í dag. Ráðherrarnir sammældust um nýja framtíðarsýn sem felur í sér að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi.

252
05:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.