Á fimmtu viku í verkfalli

Læknar og ríkið virðast loksins á barmi þess að undirrita kjarasamning eftir stífar viðræður síðustu mánuði. Bjarki Sigurðsson var við Karphúsið og ræddi við aðstandendur verkfallsbarna.

646
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir