Bjóða margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda

Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveit að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina.

545
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir