Svekktur að mótshaldarar passi ekki betur upp á öryggi liðanna

Bjarki Már Elísson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, segir að áfallið hafi verið gríðarlegt að greinast með Covid-19. Aðstæður á hótelinu í Búdapest séu fáránlegar þar sem öll liðin borði á sama stað og töluvert fari fyrir almennum gestum með tilheyrandi smithættu.

8361
03:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.