Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu

Valur er íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Þetta var langþráður titill en liðið hefur ekki unnið deildina síðan 2010.

1536
02:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.