Lögreglan á Suðurlandi rannsakar mannslát

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni, utan vegar, skammt norðan við Vatnsfell skömmu fyrir hádegi í gær.

104
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.