Hópsmit gæti verið í uppsiglingu

Tugir þurfa í sóttkví í tengslum við tvö kórónuveirusmit sem greinst hafa innanlands síðustu daga. Raðgreining hefur leitt í ljós að um breska afbrigði veirunnar er að ræða. Annar smituðu er starfsmaður Landspítala, sem sótti bæði vinnu og tónleika í Hörpu í síðustu viku. Sóttvarnalæknir segir mögulegt hópsmit í uppsiglingu.

60
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.