Páll segir starfsfólk Landakots hafa lyft grettistaki
Forstjóri Landspítalans segir tæplega hundrað starfsmenn og sjúklinga á Landakoti hafa smitast af kórónuveirunni.
Forstjóri Landspítalans segir tæplega hundrað starfsmenn og sjúklinga á Landakoti hafa smitast af kórónuveirunni.