Flytur inn æfingafélaga frá Finnlandi
Kolbeinn Kristinnsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr aftur í hringinn næsta laugardag þegar hann tekur á móti Mike Lehnis í Frankfurt. Hann mætti í spjall til Tomma þar sem þeir ræddu aðdragandann og framtíðina.