Fyrrum tengdasonur Mosfellsbæjar kom við sögu
Átta liða úrslitum í NFL deildinni í fótbolta er lokið. Íslandsvinur og fyrrum tengdasonur Mosfellsbæjar kom við sögu í liði Kansas sem mæta Cincinnati Bengals í úrslitum Ameríkudeildar.
Átta liða úrslitum í NFL deildinni í fótbolta er lokið. Íslandsvinur og fyrrum tengdasonur Mosfellsbæjar kom við sögu í liði Kansas sem mæta Cincinnati Bengals í úrslitum Ameríkudeildar.