Fær ekki veikindagreiðslur úr fæðingarorlofssjóði

Þunguð kona á ekki rétt á veikindagreiðslum úr fæðingarorlofssjóði þar sem of langur tími er liðinn frá því hún var á vinnumarkaði. Konan missti vinnuna þegar hárgreiðslustofum var lokað samkvæmt tilskipun sóttvarnaryfirvalda.

2157
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir