Miðflokksmenn segja nauðsynlegt að tryggja landmærin gegn innflutningi

Þingmaður Miðflokksins segir greinilegt að treysta þurfi landamærin fyrir innflutningi á landbúnaðarvörum þar sem eftirlit sé í molum. Fjármálaráðherra segir tollayfirvöld hafa ríkar heimildir til að rannsaka tollasvindl.

31
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.