Dönsk stjórnvöld skoða hertar aðgerðir

Hátt í átta hundruð greindust með covid-19 í Danmörku í gær. Ekki hafa fleiri greinst á einum degi frá því í vor. Dönsk stjórnvöld íhuga að herða aðgerðir.

34
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.