Vopnahlé gæti staðið í sex vikur

Vonir standa til að samkomulag um vopnahlé og gíslaskipti milli Ísrael og Hamas náist á næstunni. Á sama tíma undirbúa Ísraelsmenn að sækja inn í syðstu borg Gasa af auknum þunga á meðan flóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna er á barmi algjörs þrots. Við vörum við myndefni í fréttinni.

762
04:35

Vinsælt í flokknum Fréttir