Óttar Guðmundsson snýr aftur

Óttar Guðmundsson geðlæknir snýr aftur í podcastið. Óttar hefur í áraraðir starfað við að aðstoða fólk með geðsjúkdóma, fíknivanda og fleira. Eftir hann liggur fjöldi bóka, allt frá Ævisögu Megasar yfir í ,,Hetjur og Hugarvíl", þar sem Óttar skoðar geðsjúkdóma og persónuleikaraskanir helstu hetjanna úr Íslendingasögunum. Til að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd ferðu inn á: https://solvitryggva.is/ og skráir þig.

584
11:02

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva