Mikilvægt að vernda íslenskuna

Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna allar auglýsingar hér á landi sem eru á öðru tungumáli en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar.

472
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir