Tengsl ekki útilokuð

Ekki er hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella tíðablæðingar eftir bólusetningu gegn Covid-19, á það bæði við um blæðingar í kringum tíðahvörf og óreglulegar og langvarandi blæðingar. Þetta er niðurstaða óháðrar nefndar sem fór yfir tilkynningar um raskanir á tíðahring vegna bólusetninga gegn Covid.

65
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.