Í lokaundirbúningi fyrir heimsbikarmót áhugamanna í MMA

Mikael Leó Aclipen og Aron Franz Bergmann eru í lokaundirbúningi fyrir heimsbikarmót áhugamanna í MMA, báðir eru þeir að taka sín fyrstu skref í átt að draumnum.

5264
02:24

Vinsælt í flokknum MMA

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.