Talið er að um 100.000 manns hafi verið í miðborginni í gær

Átta voru vistaðir í fangaklefa í nótt vegna ýmissa brota og fimm líkamsárásir áttu sér stað í miðbænum sem allar reyndust þó minniháttar. Menningarnótt fór þó mjög vel fram að sögn lögreglu og verkefnastjóra menningarnætur. Áætlað er að hundrað þúsund manns hafi verið í bænum.

3
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.