Trump sagði að Bretar yrðu lausir við akkerið um ökklann

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, ræddu í morgun um mögulegan fríverslunarsamning milli ríkjanna tveggja eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

10
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.