Formaður Miðflokksins hvetur Sjálfstæðismenn til að hafna þriðja orkupakkanum

Formaður Miðflokksins segir framtíð þriðja orkupakkans vera í höndum Sjálfstæðismanna og hvetur þá til að hafna honum á þingstubbi næstu daga. Þrátt fyrir gagnrýni á framgöngu Evrópusambandsins segist hann ekki vera andsnúin EES-samningnum, það verði þó að koma í veg fyrir að eðli hans breytist.

12
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.