Hideki Matsuyama leiddi með fjórum höggum fyrir lokadaginn á Masters mótinu

Örlögin eru í höndum, Hideki Matsuyama, sem leiddi með fjórum höggum fyrir lokadaginn á Masters mótinu í golfi, en hann gæti í kvöld orðið fyrsti Japaninn til að klæðast græna jakkanum.

99
02:19

Vinsælt í flokknum Golf