Harmageddon - Algjört skilningsleysi í menntamálaráðuneytinu

Framkvæmdastjóri Tjarnarbíós er leikarinn Friðrik Friðriksson. Hann mætti í Harmageddon og sagði hlustendum frá stöðu sjálfstæðra sviðlistahópa á Íslandi og því gífurlega ójafnvægi sem er í fjármögnun sjálfstæða geirans borið saman við stofnanaleikhúsin. Þess má geta að framlag til sjálfstæðra sviðlistahópa hefur ekki hækkað s.l. þrjú ár, á meðan Listaháskóli Íslands útskrifar nýtt sviðslistafólk sem aldrei fyrr.

572
17:08

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.