Settu þig í spor áhrifavalds

Ingvar Haraldsson bjó til spilið Frægð og frami ásamt vini sínum og gefur það út sjálfstætt fyrir jólin. Í þessu nýja borðspili setur þú þig í spor áhrifavalds þar sem markmiðið er að fá sem flesta fylgjendur.

51
07:52

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.