Heiðar Logi með Sölva Tryggva

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Heiðar Logi upplifað margt og lifað fjölbreyttu lífi. Í þættinum ræða Sölvi og Heiðar um ,,Sörfið", lífsháska, erfiða æsku, sérstaka skólagöngu og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

128
20:05

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.