Gagnrýnir aukin vopnaburð lögreglu

Þingmaður Pírata gagnrýnir aukin vopnaburð lögreglu með rafbyssum og óttast aukið ofbeldi. Dómsmálaráðherra segir enga stefnubreytingu hafa átt sér stað varðandi valdbeitingarheimildir.

491
03:45

Vinsælt í flokknum Fréttir