Mætt til vinnu í Grindavík

Íbúar Grindavíkur segja þýðingarmikið að sjá líf kvikna á ný í bænum eftir að fyrirtækjum var leift að hefja aftur starfsemi í dag. Viðgerðir eru hafnar en þó ekki fyrirséð hvort af eldgosi verði í bænum.

300
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir